Fara beint í Meginmál

Samkomulag um að ljúka máli með sátt31. maí 2022

Hinn 12. maí 2022 gerðu fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Stapi lífeyrissjóður samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brota lífeyrissjóðsins á ákvæðum laga nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu með því að tilkynna ekki um breytingar á verulegum hlut atkvæðisréttar í Festi hf. innan lögbundins tímafrests.