Meginmál

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar 15. júní 2022

 Klukkan 9:30 í dag hefst vefútsending þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, gera nánari grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar sem var birt klukkan 8.30.