Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál Frjálsa lífeyrissjóðsins um hvort málsaðili hafi brotið gegn 1. mgr. 21. gr., sbr. 1. mgr. 12. gr. laga nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu með því að tilkynna ekki um breytingar á verulegum hlut atkvæðisréttar í Reitum fasteignafélagi hf. innan lögbundins tímafrests.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir