Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands 30. september 2022

Í Hagvísum Seðlabanka Íslands, sem birtir hafa verið frá árinu 2002, er birt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins í tíu köflum.