Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti mánudaginn 19. september erindi á félagsfundi hjá Samiðn.
Kynning Rannveigar fjallaði um stöðu efnahagsmála, efnahags- og verðbólguhorfur og forsendur fyrir nýlegri vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.
Hér má finna kynningu sem Rannveig studdist við á fundinum: