Meginmál

Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjóri á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, mæta á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis þriðjudaginn 18. október klukkan 09:10.

Á fundinum munu þau gera grein fyrir skýrslu peningastefnunefndar fyrir fyrri hluta ársins 2022 til Alþingis.

Streymt verður frá fundinum á vef Alþingis: Vefur Alþingis