Seðlabanki Íslands hefur, að beiðni félagsins FX Iceland ehf., kt. 551117-1460, fellt félagið af skrá yfir aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu skv. 1. mgr. 35. gr. laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Seðlabanki Íslands hefur, að beiðni félagsins FX Iceland ehf., kt. 551117-1460, fellt félagið af skrá yfir aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu skv. 1. mgr. 35. gr. laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.