Seðlabanki Íslands hefur gefið út ritið Economy of Iceland 2022. Ritið er á ensku og hefur bankinn gefið það út reglulega frá árinu 1987. Ritið er fyrst og fremst miðað við þarfir erlendra lesenda, sem áhuga hafa á almennum upplýsingum um Ísland og íslensk efnahags- og fjármál. Von bankans er að efni ritsins gagnist einnig innlendum lesendum.
Sjá:
Economy of Iceland 2022
Sjá ennfremur:
Eldri útgáfur