Nefnd þriggja óháðra sérfræðinga hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni um hvernig Seðlabanka Íslands hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæmd fjármálaeftirlits.
Skýrsla nefndarinnar er birt á ensku.
Nefnd þriggja óháðra sérfræðinga hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni um hvernig Seðlabanka Íslands hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæmd fjármálaeftirlits.
Skýrsla nefndarinnar er birt á ensku.