Meginmál

IsMynt ehf. skráð sem þjónustuveitandi sýndareigna

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði IsMynt ehf., semþjónustuveitanda sýndareigna hinn 10. febrúar 2023, skv. 1. mgr. 35. gr. laganr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, ogreglum nr. 535/2019.