Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í september árið 2022 athugun á veðsetningar- og greiðslubyrðarhlutföllum fasteignalána Arion banka hf. Markmið athugunarinnar var að kanna hlítni við VII. kafla laga nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir