Meginmál

Fyrirlestur Gunnars Jakobssonar varaseðlabankastjóra á ráðstefnu SFF um notkun reiðufjár

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, flutti fyrirlestur á ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um notkun reiðufjár í verslun og þjónustu, en ráðstefnan var haldin fyrsta júní 2023. Fyrirlestur Gunnars bar yfirskriftina: „Er „reiðufé“ á hverfanda hveli?“

Sjá hér skjal með efnisatriðum sem Gunnar studdist við er hann flutti fyrirlesturinn: