Meginmál

Fundargerð peningastefnunefndar 22. og 23. maí 2023

Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt. Hér er því birt fundargerð fundar peningastefnunefndar 22. – 23. maí 2023, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum og ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum.

Sjá hér nánari upplýsingar um störf peningastefnunefndar: Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.