Meginmál

Upplýsingasíða um afturköllun starfsleyfis NOVIS uppfærð

Upplýsingasíða þar sem er að finna ýmis svör við spurningum sem varða afturköllun á starfsleyfi NOVIS, sbr. frétt á vef Seðlabanka Íslands 6. júní 2023 hefur verið uppfærð.

Upplýsingasíðan er aðgengileg hér: Spurt og svarað um afturköllun starfsleyfis NOVIS.