Meginmál

Niðurstaða athugunar á gæðum TRS II skýrslna hjá Fossum fjárfestingarbanka hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi vettvangsathugun hjá Fossum fjárfestingarbanka hf. haustið 2022 og lá niðurstaða fyrir í lok nóvember 2022.