Seðlabanki Íslands hlaut í dag viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni á vegum FKA - Félags kvenna í atvinnulífinu og miðar verkefnið að því að jafna hlutföll kynjanna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja og stofnana. Meðal markmiða Jafnvægisvogarinnar er að hlutföll kynjanna í framkvæmdastjórnum fyrirtækja verði orðin 40/60 árið 2027, að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir og draga fram í sviðljósið fyrirtæki og stofnanir sem hafa náð markmiðum Jafnvægisvogarinnar.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir