Meginmál

Varaseðlabankastjóri með erindi á sjávarútvegsráðstefnu um fjármálastöðugleika og sjálfbæran sjávarútveg

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, var í dag með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni sem fram fer í Hörpu. Heiti erindisins er Í átt að sjálfbærni og áhrif á fjármálastöðugleika

Sjá hér glærur sem Gunnar studdist við þegar hann flutti erindið: