Meginmál

Fundargerð peningastefnunefndar í febrúar 2024

Í samræmi við starfsreglur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands skal birta fundargerð nefndarinnar tveimur vikum eftir að ákvörðun nefndarinnar er kynnt.

Hér birtist fundargerð fundar peningastefnunefndarinnar 5.-6. febrúar 2024, en á honum ræddi nefndin efnahagsþróunina, þróun á fjármálamörkuðum, ákvarðanir um beitingu stjórntækja bankans í peningamálum og kynningu þeirra ákvarðana 7. febrúar.