Niðurstaða athugunar vegna afstemmingar á TRS II skýrsluskilum hjá Landsbankanum hf. 14. maí 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands framkvæmdi athugun hjá Landsbankanum hf., á afstemmingu viðskiptagagna úr framlínu við úrtak úr innsendum TRS II skýrslum til fjármálaeftirlitsins, í desember 2023 og lá niðurstaða fyrir í mars 2024.
Sjá nánar: Niðurstaða athugunar vegna afstemmingar á TRS II skýrsluskilum hjá Landsbankanum hf.