Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á fylgni Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. við lög nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í desember 2022. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í apríl 2024.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á fylgni Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. við lög nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í desember 2022. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í apríl 2024.