Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri úttekt sjóðsins á stöðu og horfum í íslensku atvinnulífi (e. Article IV Consultation). Hliðstæðar úttektir eru gerðar á hverju ári í öllum aðildarlöndum sjóðsins. Formaður sendinefndar sjóðsins að þessu sinni var Magnus Saxegaard.
Skýrslurnar sem samdar verða í kjölfar heimsóknarinnar verða birtar í byrjun júlí.
Sjá nánar í lauslegri þýðingu álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér:
Álit sendinefndarinnar (á ensku) er hér: