Hinn 21. júní sl. komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Target Global Holding Ltd. og Yaron Valler væru, í samstarfi við önnur félög sem rekin eru undir merkjum Target, hæfir til að fara með allt að 20% óbeinan, virkan eignarhlut í Rapyd Europe hf., sbr. 14. gr. laga nr. 17/2013, um útgáfu og meðferð rafeyris, og VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir