Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal nr. 7/2014. Umræðuskjalið inniheldur drög að leiðbeinandi tilmælum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Tilmælin leysa af hólmi eldri tilmæli nr. 3/2011 um sama efni.
Drög að leiðbeinandi tilmælum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
ATH: Þessi grein er frá 1. apríl 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.