Fjármálaeftirlitið hefur birt túlkun um viðurkenningu markaða. Túlkunin fjallar um hvaða markaði Fjármálaeftirlitið viðurkennir og hvaða markaðir teljast viðurkenndir með þeim hætti sem Fjármálaeftirlitið metur gildan skv. lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og skv. lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.
Túlkun um viðurkenningu markaða
ATH: Þessi grein er frá 8. apríl 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.