Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á fjárfestingum Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga9. maí 2014

Á fyrsta ársfjórðungi 2014 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið athugun á því hvort fjárfestingar Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga væru í samræmi við gildandi lög og fjárfestingarheimildir.