Meginmál

Umræðuskjöl ESMA vegna innleiðingar MiFID II og MiFIR

ATH: Þessi grein er frá 22. maí 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á því að ESMA (Verðbréfamarkaðseftirlit Evrópu) hefur birt á heimasíðu sinni umræðuskjöl sem lúta að útfærslum við innleiðingu MiFID II og MiFIR. Hægt er að koma ábendingum á framfæri við ESMA til 1. ágúst nk.