Meginmál

Niðurstaða athugunar á lánveitingum Lífeyrissjóðs bankamanna til einstaklinga

ATH: Þessi grein er frá 1. september 2014 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á lánveitingum Lífeyrissjóðs bankamanna til einstaklinga. Athugunin var framkvæmd á öðrum ársfjórðungi 2014.