Þann 23. mars 2007 veitti Fjármálaeftirlitið Eignarhaldsfélaginu ehf. heimild til þess að kaupa Vörð Íslandstryggingu hf. Framangreind heimild er veitt með vísan til 39. gr. laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.
Þann 23. mars 2007 veitti Fjármálaeftirlitið Eignarhaldsfélaginu ehf. heimild til þess að kaupa Vörð Íslandstryggingu hf. Framangreind heimild er veitt með vísan til 39. gr. laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.