Meginmál

Vegna lýsingar Sting Networks AB

ATH: Þessi grein er frá 27. mars 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Af gefnu tilefni vill Fjármálaeftirlitið koma því á framfæri að því hefur borist ensk þýðing á lýsingu Sting Networks AB. Lýsingin uppfyllir nú skilyrði 22. gr. laga nr. 33/2003, um verðbréfaviðskipti.

Lýsinguna, ásamt enskri þýðingu og íslenskri samantekt má finna hér.