Meginmál

Umræðuskjal um verkáætlun vegna MiFID

ATH: Þessi grein er frá 25. október 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að CESR hefur birt á heimasíðu sinni umræðuskjal sem lýtur að verkáætlun varðandi MIFID fyrir tímabilið 2007/2008.

Markaðsaðilar geta komið ábendingum á framfæri í gegnum heimasíðu CESR til 19. nóvember nk.

Consultation paper - Draft MiFID work-programme for 2007/2008/ https://www.esma.europa.eu/sites/default/files/library/2015/11/07_704.pdf