Fara beint í Meginmál

CESR: Ný tilhögun á tilkynningaskyldu vegna afleiðna31. október 2007

CESR: Ný tilhögun á tilkynningaskyldu vegna afleiðna

Meðfylgjandi er fréttatilkynning ásamt opinberri yfirlýsingu vegna nýrrar tilhögunar á tilkynningaskyldu til samræmis við MiFID sem unnið hefur verið að í samstarfi við eftirlitsskylda aðila. Markmiðið er að auðvelda fulla innleiðingu á tilkynningakerfinu á hagkvæman hátt og án óþarfa tafa.
 
Fréttatilkynning