Fara beint í Meginmál

Starfsleyfi til vátryggingamiðlunar.6. febrúar 2008

Fjármálaeftirlitið veitti Friðbert Elí Friðbertssyni starfsleyfi þann 28. janúar 2008, sem vátryggingamiðlari skv. 1. tl. 2. mgr. 1. gr. laga um miðlun vátrygginga nr. 32/2005. Starfsleyfið er bundið við miðlun frumtrygginga í heild skv. 22. og 23. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 60/1994, þó ekki til miðlunar stóráhættu eða í atvinnurekstri þar sem eru fleiri en 100 ársverk.

 

Friðbert Elí Friðbertsson er starfsmaður Tryggingamiðlunar Íslands ehf.