Meginmál

Ráðstefna á vegum CESR 23. febrúar 2009

ATH: Þessi grein er frá 29. janúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Samstarfsnefnd evrópskra verðbréfaeftirlita (CESR) heldur ráðstefnu 23. febrúar nk. í París. Ráðstefnan ber heitið "Preparing for the future: where to now for regulation in the field of securities". Ráðstefnan gefur verðbréfafyrirtækjum, eftirlitsaðilum, stofnunum ESB og greinendum  tækifæri til að ræða framtíðarstefnu í eftirliti með verðbréfaviðskiptum.  Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna í meðfylgjandi skjali.