Meginmál

Ný stjórn Fjármálaeftirlitsins

ATH: Þessi grein er frá 6. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, hefur í dag skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hér segir:

Gunnar Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Phd, formaður stjórnar

Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur, LLM.

Jón Þ. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Seðlabanka Íslands

Óskar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, varamaður

Þóra M. Hjaltested, lögfræðingur, varamaður

Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af Seðlabanka Íslands, varamaður