Meginmál

Lýsing á verðmatsferli eigna og skulda nýju bankanna

ATH: Þessi grein er frá 24. apríl 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman yfirlit yfir helstu forsendur og aðferðir sem unnið var eftir við verðmat á eignum og skuldum nýju bankanna. Samantektin  er gerð til að setja verkefnið í rétt samhengi og útskýra sem best í hverju það felst.

Lýsinguna er að finna hér.

Nánari upplýsingar til fjölmiðla veitir Sigurður G. Valgeirsson, sgv@fme.is , s. 525 2700 eða gsm 840 3861.