Meginmál

Ársskýrsla CEIOPS fyrir árið 2008

ATH: Þessi grein er frá 8. júní 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

CEIOPS gaf í dag út ársskýrslu sína fyrir árið 2008 og vinnuáætlun fyrir 2009. Verkið gefur gott yfirlit yfir áfanga í starfi CEIOPS árið 2008 og helstu markmið CEIOPS þetta ár.

Skýrsluna má sjá á vef CEIOPS, www.ceiops.eu, undir yfirskriftinni Publications/Reports.

Hægt er að nálgast ársskýrsluna á vefsíðu EIOPA .