Meginmál

CEBS birtir ársskýrslu sína í dag

ATH: Þessi grein er frá 9. júní 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Nefnd evrópskra bankaeftirlita (CEBS) birtir í dag ársskýrslu sína fyrir árið 2008.

Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir áfanga í starfi CEBS árið 2008. Enn fremur er gerð grein fyrir helstu viðfangsefnum sem CEBS þarf að takast á við árið 2009.

Nánari upplýsingar veitir:

Efstathia Bouli

upplýsingafulltrúi

Sími:+44 207 382 1780

Fax:+44 207 382 1771

Tölvupóstur: efi.bouli@c-ebs.org