Meginmál

Ráðstefna CEIOPS 2009

ATH: Þessi grein er frá 11. september 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á því að CEIOPS heldur sína árlegu ráðstefnu í Frankfurt þann 18. nóvember 2009.  Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu CEIOPS: http://www.ceiops.eu/index.php?option=com_content&task=view&id=544&Itemid=117.