Meginmál

Deloitte birtir könnun á áhrifum Solvency II tilskipunarinnar

ATH: Þessi grein er frá 25. janúar 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Deloitte birtir könnun á áhrifum Solvency II tilskipunarinnar

Deloitte hefur birt til umsagnar könnun á áhrifum Solvency II tilskipunarinnar nr. 2009/138/EB. Hagsmunaaðilum er gefinn kostur á að senda athugasemdir til og með 19. febrúar nk. Tilkynningu um málið má sjá hér