Hversu mikið var fall íslensku bankanna á heimsmælikvarða? 12. mars 2010
ATH: Þessi grein er frá 12. mars 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Jared Bibler, rannsakandi á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins, skrifaði nýlega grein sem birtist í Morgunblaðinu. Þar setur hann umfang falls íslenska bankakerfisins í alþjóðlegt samhengi.
Í greininni kemur meðal annars fram að gjaldþrot Kaupþings var næstum 30% stærra en gjaldþrot Enron og enn fremur að Enron var þá sjöunda stærsta fyrirtæki í Ameríku. Grein Jareds má nálgast hér.