Meginmál

Leiðrétting á úttekt

ATH: Þessi grein er frá 16. júní 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í úttekt  á starfsemi Sparnaðar ehf. sem birt var 15. júní  undir gagnsæi á vef Fjármálaeftirlitsins var sagt að tryggð ávöxtun séreignatryggingar sem Sparnaður ehf. býður væri 1,3% þegar búið væri að taka tillit til kostnaðar. Hið rétta er að ávöxtunin er 1,38%. Beðist er velvirðingar á þessari misritun.