Meginmál

Fjármálaeftirlitið samþykkir Styrmi Guðmundsson sem eiganda að virkum eignarhlut í MP Sjóðum hf.

ATH: Þessi grein er frá 22. september 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 14. september sl. samþykkti Fjármálaeftirlitið Styrmi Guðmundsson sem eiganda að virkum eignarhlut, allt að 20%, í MP sjóðum hf., kt. 520506-1010.