Þann 21. september sl. veitti Fjármálaeftirlitið Annex ehf., kt. 671009-0370, Lindasmára 73, 201 Kópavogi, heimild til að fara með virkan eignarhlut allt að 50 prósentum í ARM Verðbréfum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Fjármálaeftirlitið veitir Annex ehf. heimild til að fara með virkan eignarhlut í ARM Verðbréfum hf. (áður Agi Verðbréf hf.)
ATH: Þessi grein er frá 28. september 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.