Fara beint í Meginmál

Umræðuskjal OECD um stjórnunarhætti vátryggingafélaga28. september 2010

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á umræðuskjali um stjórnunarhætti vátryggingafélaga sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur birt á heimasíðu sinni. Skjalið nefnist: „Draft revised OECD Guidelines on Insurer Governance“.  Hagsmunaaðilar geta sent inn athugasemdir við umræðuskjalið til OECD á netfangið angelique.servin@oecd.org fyrir 21. október 2010.