Fjármálaeftirlitið afturkallaði þann 1. október 2010, starfsleyfi ALMC hf. (áður Straums-Burðaráss fjárfestingabanka), kt. 701086-1399, sem viðskiptabanka, þar sem fyrirtækið var tekið til slita skv. XII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.
Tilkynning um afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis
ATH: Þessi grein er frá 18. október 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.