Fara beint í Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Sigurðar Jóns Björnssonar til að fara með virkan eignarhlut í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.14. janúar 2011

Hinn 7. janúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Sigurður Jón Björnsson, Hálsaþingi 10, 203 Kópavogi, sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut allt að 20 prósentum í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.