Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Brynju Þorbjörnsdóttur til að fara með virkan eignarhlut í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.

ATH: Þessi grein er frá 21. janúar 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 14. janúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Brynja Þorbjörnsdóttir, Kalastöðum 2, 301 Akranesi, sé hæf til að fara með virkan eignarhlut allt að 20 prósentum í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.