Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Eignarhaldsfélags NBI ehf. til að fara með virkan eignarhlut í Rose Invest hf.

ATH: Þessi grein er frá 8. mars 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 25. febrúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Eignarhaldsfélag NBI ehf., kt. 530407-1790, Austurstræti 11, 155 Reykjavík, sé hæft til að fara með virkan eignarhlut sem nemur svo stórum hluta að Rose Invest hf., sem er rekstrarfélag verðbréfasjóða, verður talið dótturfyrirtæki þess, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.