Fara beint í Meginmál

Afturköllun starfsleyfa8. apríl 2011

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Askar Capital hf., Sparisjóðabanka Íslands hf. og VBS fjárfestingarbanka hf.

Askar Capital hf.

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Askar Capital hf., kt. 441206-0110, sem lánafyrirtæki, þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.

Sparisjóðabanki Íslands hf.

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379,

sem viðskiptabanka, þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.

VBS fjárfestingarbanki hf.

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi VBS fjárfestingarbanka hf., kt. 621096-3039, sem lánafyrirtæki, þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.

Afturköllun starfsleyfa framangreindra aðila miðast við 7. apríl 2011.