Meginmál

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja

ATH: Þessi grein er frá 13. júlí 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja hafa tekið gildi með birtingu í Stjórnartíðindum þann 8. júlí 2011. Reglunar hafa hlotið númerið 700/2011.

Fjármálaeftirlitið bendir auk þess á umfjöllun um reglurnar í frétt á vefsíðu sinni þann 4.7.2011.